Rafíþróttasamband Íslands

Um RÍSÍ
Rafíþróttasamband Íslands, RÍSÍ, var stofnað árið 2018 og er samband rafíþróttafélaga á Íslandi.

Rísí er aðili að Rafíþróttasambandi Norðurlandanna (NEF), Rafíþróttasambandi Evrópu (EEF) og Alþjóðlega Rafíþróttasambandinu (IESF)

RÍSÍ gætir hagsmuna aðildarfélaga sambandsins og vinnur að eflingu og skipulagningu á rafíþróttastarfi á Íslandi.

Sambandið heldur úti mótaröðum og fjölda viðburða í öllum helstu rafíþróttunum á Íslandi.

Við skuldbindum okkur til að vinna að heilbrigðri og ábyrgri þróun á öllum sviðum rafíþrótta.
Leit