Nýjustu fréttir
Stelpurnar tóku sér pláss
„Hér erum við að taka pláss og þið verðið bara að sætta ykkur við það,“ sagði Donna Cruz þegar hún, Gabríela Krista og Rósa Björk lífguðu heldur betur upp á beinu lýsinguna frá 9. umferð ELKO-Deildarinnar í síðustu viku.
Lesa meira
Leifarnar búnar
Lið Leifanna og Axel Avengers buðu upp á hörku viðureign um helgina þegar þau börðust um síðasta sætið í seinni hópi undanúrslita Litlu-Kraftvéladeildarinnar í Dota 2.
Lesa meira
Risastökkpallur inn í rafíþróttaheiminn
„Þetta er risastökkpallur inn í rafíþróttaheiminn,“ segir Brimir Birgisson, nýkominn af æfingu hjá þýska rafíþróttaliðinu Mousesports í Hamborg.
Lesa meira
Klutz komnar í úrslit
Klutz eru komnar áfram í úrslit í Míludeildinni í Valorant eftir sigur á GoldDiggers í undanúrslitum á föstudaginn.
Lesa meira
El Clásico í Overwatch
Um helgina mættust Dusty og Tröll-Loop annars vegar og Þór og Selir hins vegar í tíundu og síðustu umferð fyrir undanúrslit Tölvulistadeildarinnar í Overwatch.
Lesa meira
Leikgleðin aftur við völd
Rafíþróttafólk, frá átta til tólf ára, troðfyllti Egilshöllina á fyrri hluta ungmennamóts Rafíþróttasambands Íslands um síðustu helgi. Fjöldinn verður engu minni á síðari hluta mótsins þegar keppendur í eldri flokki etja kappi í hinum vinsæla tölvuleik Fortnite.
Lesa meira
Veca er enn inni í myndinni
Úrslitakeppni Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike er í fullum gangi og eftir viðureign gærkvöldsins í sex liða úrslitum liggur fyrir að Veca heldur áfram og mætir Dusty í næstu viku en Kano er úr leik.
Lesa meira
Rafíþróttir þurfa fullgildingu
Þegar framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands ræddi margvíslegan samfélagslegan ávinning af rafíþróttum í Bítinu á Bylgjunni nýlega benti hann meðal annars á mikilvægi þess að rafíþróttir verði skilgreindar þannig að sömu lög og reglur gildi um þær og rótgrónari íþróttagreinar.
Lesa meira
Þriðja sætið funheitt
Þegar tvær umferðir eru eftir af GR Verk Deildinni í Rocket League berjast lið OGV og Þórs enn á toppnum en spennan í raun orðin mest í kringum þriðja sætið.
Lesa meira
Barnlaus pör spila mest
Yfirgnæfandi meirihluti barnlausra para á aldrinum 18-45 ára, spilar tölvuleiki ef marka má nýja skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Rafíþróttasamband Íslands og var ætlað að mæla tölvuleikjaspilun hjá fullorðnum og börnum.
Lesa meira
Sögulok á móti Ármanni
Saga er úr leik eftir frekar óvænt tap gegn Ármanni í fyrstu viðureign úrslitakeppninnar í Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike.
Lesa meira
FH-ingar öflugir í Fortnite
„Ég er ótrúlega ánægður og bara gæti ekki verið stoltari af þeim,“ segir þjálfari FH-inganna Þorláks Gottskálks Guðfinnssonar og Brimis Leós Bjarnasonar sem sigruðu yngri flokk í tvíliðaleik í Fortnite á ungmennamóti RÍSÍ um helgina.
Lesa meira
Panel only seen by widget owner