CS Deildin

Neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar í CS2 - Skráning er opin.


  • Áhugamannadeildir (önnur deild og niður)​​
    • Vordeild 24. jan til 20. mars
    • 10 leikir spilaðir yfir hausttímabilið
    • Single round robin: 1x bo3 viðureign við hvert lið
    • Þátttökugjald 25.000 krónur á lið greitt hér
    • ​Þátttökugjald lækkar í 7.500 fyrir vordeild ef lið halda áfram frá haustdeild. (Nota afsláttarkóða HAUST23LID)
  • Fast-Track mótið
    • Laugardaginn 20. janúar​
    • 4 leikir spilaðir á einu kvöldi
    • bo1 swiss. Allir spila 4 leiki
    • Niðurstöður notaðar til að hjálpa við seeding í neðri deildir
  • Fyrsta deild
    • Eitt tímabil þar sem spilað er á sama tíma og neðri deildir, 4. okt til 29. nóv og 4. jan til 15. feb​
    • 18 leikir spilaðir yfir tímabilið
    • Double round robin: 2x bo3 viðureignir við hvert lið
    • Þátttökugjald 37.500 krónur á lið greitt hér​
  • Skráning lokar 19. janúar kl 23:59
  • Leikdagar á miðvikudögum (möguleiki að spila á öðrum dögum)
    • Sjálfgefinn tími fyrir leik sem átti að fara fram 14. febrúar var færður til 19. febrúar​
  • Sjálfgefinn tími leikja klukkan 21:00
  • Raðað í deildir eftir styrkleika með play-in mót til hliðsjónar (Fast-Track mótið)
  • 10 lið í hverri deild (11 í áhugamannadeildum)
  • Allar viðureignir Bo3 (2 stig fyrir sigur)
Lesið vel yfir mótareglur​

Algengar spurningar

Leit