Úrslit Lenovo deildarinnar

5.11.2019 lenovo deildin finals event

Eftir æsispennandi tímabil mun loksins koma í ljós hverjir standa uppi sem sigurvegarar Lenovo deildarinnar.

Úrslit Lenovo deildarinnar verða haldin í Háskólabíói sunnudaginn 10. nóvember 2019.

Í League of Legends eru Dusty ósigraðir og stefna að því að vinna sinn fyrsta titil eftir að hafa lent í öðru sæti á síðasta tímabili. 

Í CS:GO verja Dusty titil sinn frá því í fyrra gegn Seven. Seven enduðu deildarkeppnina í fjórða sæti og unnu óvænt fyrsta 

 

Dagskrá

17:00 - Úrslit League of Legends: Dusty gegn FH

20:00 - Úrslit CS:GO: Seven gegn Dusty

 

Miðar

Miðaverð er litlar 1.000 kr. og fylgir með popp og gos!

Miðar á CS:GO: https://www.smarabio.is/haskolabio/movie/rslit-lenovo---counter-strike-globa

Miðar á LoL: https://www.smarabio.is/haskolabio/movie/rslit-lenovo-deildarinnar---league-of-legends

Aðdáendur League of Legends geta mætt 12:00 og horft á útsendingu frá LoL Worlds þar til að úrslitaleikur Dusty og FH hefst.

Komið og styðjið ykkar lið til sigurs og um leið starf Rafíþróttasamtaka Íslands.